Náðu í appið
Öllum leyfð

The Kid 1921

Fannst ekki á veitum á Íslandi

6 reels of Joy.

68 MÍNEnska

The Kid var fyrsta langmynd Chaplin og sló hressilega í gegn á sínum tíma – sem og allar götur síðan! Flækingurinn tekur að sér yfirgefið barn og má hafa sig allan við því stráksi er uppátækjasamur. Þeir bindast sterkum böndum en örlögin grípa í taumanna og stía þeim í sundur. Flækingurinn leggur allt í sölurnar til að freista þess að sameina... Lesa meira

The Kid var fyrsta langmynd Chaplin og sló hressilega í gegn á sínum tíma – sem og allar götur síðan! Flækingurinn tekur að sér yfirgefið barn og má hafa sig allan við því stráksi er uppátækjasamur. Þeir bindast sterkum böndum en örlögin grípa í taumanna og stía þeim í sundur. Flækingurinn leggur allt í sölurnar til að freista þess að sameina þá aftur.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum

Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fy...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

07.02.2019

Seiðkona eyddi fjórum klukkustundum í förðunarstólnum

Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar kl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn