Náðu í appið
Modern Times
Öllum leyfð

Modern Times 1936

Ótrúlega fyndin og uppátækjasöm en um leið lýsing á þeim erfiðleikum sem fólk gekk í gegnum á þessum tíma og á sér óneitanlega ákveðna samsvörun í dag.

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
8/10

Flækingur Chaplins heyir harða lífsbaráttu á tímum kreppunnar miklu. Myndin lýsir ströggli hans við tæki og tól iðnvæðingarinnar og spurningin er hvaða séns á maðurinn gegn vélunum?

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn