Modern Times
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískDrama

Modern Times 1936

Ótrúlega fyndin og uppátækjasöm en um leið lýsing á þeim erfiðleikum sem fólk gekk í gegnum á þessum tíma og á sér óneitanlega ákveðna samsvörun í dag.

8.5 200644 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
87 MÍN

Flækingur Chaplins heyir harða lífsbaráttu á tímum kreppunnar miklu. Myndin lýsir ströggli hans við tæki og tól iðnvæðingarinnar og spurningin er hvaða séns á maðurinn gegn vélunum?

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn