Náðu í appið

Sána 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi
85 MÍN

Árið er 1595. Stríðinu langa er loks lokið. Bræðurnir Knut og Erik, fulltrúar í sendinefnd sem marka á landamæri milli Finnlands og Rússlands, drýgja hræðilega synd þegar þeir skilja unga stúlku eftir til að deyja drottni sínum á hryllilegan hátt. Á leið þeirra yfir ókannaða mýri, gengur stúlkan aftur og ásækir þá, úr andliti hennar rennur óendanlegur... Lesa meira

Árið er 1595. Stríðinu langa er loks lokið. Bræðurnir Knut og Erik, fulltrúar í sendinefnd sem marka á landamæri milli Finnlands og Rússlands, drýgja hræðilega synd þegar þeir skilja unga stúlku eftir til að deyja drottni sínum á hryllilegan hátt. Á leið þeirra yfir ókannaða mýri, gengur stúlkan aftur og ásækir þá, úr andliti hennar rennur óendanlegur óþverri. Í leit að fyrirgefningu, taka Knut og Erik til sinna ráða........ minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.04.2024

Spennumyndafíkill frá unga aldri

Dev Patel aðalleikari, leikstjóri og einn handritshöfunda hasarmyndarinnar Monkey Man, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 5. apríl, segist hafa verið spennumyndafíkill frá unga aldri. „Ég læddist niður og horf...

28.03.2023

Heljarinnar hasarklám og þeysireið

Tómas Valgeirsson skrifar: Gott og vel, þá er loksins hægt að fullyrða það að einkunnarorð leikarans Keanu Reeves eigi fullkomlega og endanlega rétt á sér. Sama í hvaða tónhæð eða með hvaða stafsetningu ...

24.03.2022

Hefja leik í Úkraínu

Stockfish kvikmyndahátíðin verður sett í Bíó Paradís í dag fimmtudag og stendur til 3. apríl. Opnunarmyndin er úkraínska kvikmyndin Klondike sem frumsýnd var fyrr á þessu ári og er þegar byrjuð að sópa til sín ver...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn