Furðulegur Soderbergh
Ég er hissa á því hvað Matt Damon var mjög sannfærandi í þessari mynd, ferskur og leikur persónuna Whitacre mjög vel. Hann var held ég stærsti plúsinn við hana, en stærsti mínusinn er...
"Based on a tattle-tale"
Bandaríska ríkisstjórnin ákveður að ráðast til atlögu við stórfyrirtæki í matvælageiranum og sakar fyrirtækið um ólöglega verðmyndun.
Öllum leyfðBandaríska ríkisstjórnin ákveður að ráðast til atlögu við stórfyrirtæki í matvælageiranum og sakar fyrirtækið um ólöglega verðmyndun. Atlagan er byggð á upplýsingum sem lykilvitnið, uppljóstrarinn og einn af stjórnendum fyrirtækisins, Mark Whitacre, aflar og lætur stjórnvöldum í té.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg er hissa á því hvað Matt Damon var mjög sannfærandi í þessari mynd, ferskur og leikur persónuna Whitacre mjög vel. Hann var held ég stærsti plúsinn við hana, en stærsti mínusinn er...
Steven Soderbergh er hiklaust einn af metnaðarfyllstu bandarísku leikstjórunum starfandi í dag, en líka einn sá mistækasti. Þrátt fyrir vel heppnaðar og hátt í frábærar myndir á borð v...



