Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Feast 2005

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

They're Hungry. You're Dinner.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
Rotten tomatoes einkunn 59% Audience
The Movies database einkunn 43
/100

Viðskiptavinir á afskekktri krá, lokast þar inni þegar nýr gestur ráðleggur þeim að innsigla staðinn, þar sem banhungruð skrímsli séu á leiðinni að ráðast þar inn. Viðskiptavinirnir þurfa að upphugsa áætlun til að verja sig sem best gegn óvættunum.

Aðalleikarar


Feast er einföld, ódýr og mjög skemmtileg hryllingsmynd. Hún tekur sig engan veginn alvarlega eins og maður verður fljótt var við. Í byrjun eru allar persónur kynntar, flokkaðar eftir steríótýpum og lífslíkur þeirra metnar. Það er nánast engin saga. Það eru einfaldlega um 10 manns á bar og allt í einu eru brjáluð skrímsli fyrir utan að reyna að komast inn til að éta mannskapinn. Það er ekkert útskýrt. Dýrin bara birtast og allt verður vitlaust. Það eru bregðuatriði, hetjuatriði, blóðug atriði og fyndin atriði. Þessi mynd skilur kannski ekki mikið eftir sig en er samt sem áður frábær skemmtun á föstudagskvöldi með bjór í hendi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2016

Djöfullinn særður úr hákarli

Þær eru ófáar bíómyndirnar sem fjalla um hákarla, og alltaf bætist í hópinn, ekki hvað síst í hóp B-hákarlamynda.  Við höfum sagt frá Sharknado seríunni hér á síðunni, og nú er komið að fyrstu stiklunni úr Sha...

23.02.2015

Birdman besta myndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 87. sinn í Hollywood í nótt. Leikarinn Neil Patrick Harris var kynnir hátíðarinnar og þótti hann standa sig ágætlega. Sigurvegari kvöldsins var kvikmynd Alejandro González Iñárritu, Birdman, en h...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn