Black Christmas
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
HrollvekjaSpennutryllirÆvintýramynd

Black Christmas 2006

84 MÍN

Aðalleikarar

Katie Cassidy

Kelli Presley

Kristen Cloke

Leigh Colvin

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þá er það jólamyndin. Black Christmas er endurgerð af samnefndri mynd frá 1974 sem er almennt talin vera fyrsta slasher myndin (4 árum á undan Halloween). Ég hef því miður ekki séð þá gömlu, þannig að ég get ekki tjáð mig um hana að öðru leiti en að hún þykir ein sú besta af þessum tegundum mynda. Þessi mynd er nokkuð týpísk að því leiti að við erum með hús fullt af mjög vitlausum stelpum, morðingi sleppur úr geðveikrahæli og fer í húsið sem hann átti heima í þegar hann var lítill. Þegar morðin byrja þá ákveða stelpurnar ekki að hlaupa burtu, heldur fara þær að vandræðast og leita að honum, mjög gáfað. Annars fannst mér fyndin mjög skemmtileg, solid slasher alveg. Best var þegar það var sagt frá uppruna morðingjas, farið mun dýpra en venjulega. Allt ofbeldi er sérstaklega brutal og áhrifaríkt og myndin er vel blóðug. Það eru augu rifin út og étin en það ógeðslegasta var þegar vondi kallinn tók skinnbúta af fórnalambinu með piparkökuformi, bakaði og borðaði með mjólk. Fín skemmtun fyrir alla sem vilja flýja ömurlega jóladagskrá á rúv og skjá einum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn