Willard
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. maí 2003
A new breed of friendship
100 MÍNEnska
64% Critics
51% Audience
61
/100 Willard er utangarðs í lífinu og samstarfsmenn gera grín að honum. Þegar honum er ýtt úr fyrirtækinu sem faðir hans heitinn stofnaði, þá eignast hann vini í rottum sem hann hefur alið upp heima við. En þegar ein rottan er drepin í vinnunni, þá leitar Willard hefnda, og notar rotturnar til að ráðast á þá sem hafa kvalið hann í gegnum tíðina. Forysturottan,... Lesa meira
Willard er utangarðs í lífinu og samstarfsmenn gera grín að honum. Þegar honum er ýtt úr fyrirtækinu sem faðir hans heitinn stofnaði, þá eignast hann vini í rottum sem hann hefur alið upp heima við. En þegar ein rottan er drepin í vinnunni, þá leitar Willard hefnda, og notar rotturnar til að ráðast á þá sem hafa kvalið hann í gegnum tíðina. Forysturottan, Ben, er óvenju gáfuð og miskunnarlaus, og nú ræðst rottuherinn á vinnustaðinn og fremur sóðalegt fjöldamorð. ... minna