Náðu í appið

Child's Play 2 1990

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Sorry Jack, Chucky's back!

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Andy Barclay hefur verið komið fyrir á upptökuheimili, eftir hina hræðilegu atburði í mynd númer 1 og innlögn móður hans á geðsjúkrahús. Í tilraun til að bjarga orðspori sínu, þá ákveða framleiðendur dúkkunnar Chucky að láta endurhanna drápsdúkkuna, til að sanna fyrir almenningi að ekkert hafi í raun verið athugavert við dúkkuna. Með því að... Lesa meira

Andy Barclay hefur verið komið fyrir á upptökuheimili, eftir hina hræðilegu atburði í mynd númer 1 og innlögn móður hans á geðsjúkrahús. Í tilraun til að bjarga orðspori sínu, þá ákveða framleiðendur dúkkunnar Chucky að láta endurhanna drápsdúkkuna, til að sanna fyrir almenningi að ekkert hafi í raun verið athugavert við dúkkuna. Með því að gera það, endurlífga þeir um leið sál fjöldamorðingjans Charles Lee Ray. Á meðan Chucky reynir að finna Andy, þá hlaðast líkin upp. Mun Andy takast að flýja, eða mun Chucky takast að yfirtaka líkama hans? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (4)
Chucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað hann er að fara kljást við í annað sinn. Myndin er ekki jafn góð og fyrsta myndin en samt nær hún athygli manns. Chucky klikkar samt allrey, -----GÓÐA SKEMMTUN.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? NeiChucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað hann er að fara kljást við í annað sinn. Myndin er ekki jafn góð og fyrsta myndin en samt nær hún athygli manns. Chucky klikkar samt allrey, -----GÓÐA SKEMMTUN.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mikil snilld! Framleiðendur Good Guy doll vörulínurnar ákveða að endurgera dúkkurnar til að endurgera dúkkurnar og þá snýr kunningi okkar Charles (öðru nafni Chucky) aftur!

Andy er farinn á fósturheimili en ekki stöðvar það Chucky að elta hann uppi!

Þessi mynd er snilld sem allir ættu að sjá. Hún jafnast alveg á við fyrstu myndina( ef hún er ekki bara betri!) og alveg jafn vitlaus!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hér er komið framhaldið af hinni nokkuð góðu Child´s Play, sem er ekki eins góð og jafn mikið rugl og fyrsta myndin en samt allt í lagi, og jafn fyndin og fyrsta myndin. Andy er orðin 6 ára og hefur ekki litið augum á Good Guy dúkkuna síðan frá því að fyrsta myndin gerðist. Það gerist einn daginn að vísindamenn fara að setja Good Guy dúkkuna saman og sál morðingjans fer aftur inn í dúkkuna þegar að þeir ná að setja hana saman.(Ég gleymdi að segja ykkur að persónan sem er í dúkkunni var áður raunveruleg persóna í fyrstu myndinni, áður en hann fór með þessa galdraþulu til þess að láta sálina sína í dúkkuna). Eins og það segir á hulstrinu: Chucky is back. Ef þið fílið svona rugl myndir, takið þá Child´s Play myndirnar allar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn