Eftir að vera búinn að trassa það að sjá þessa mynd, þá drullaðist ég loks út á videóleigu og tók hana. Ég var ekki alveg viss um það hverju ég ætti við að búast, því ég ...
Taxi (1998)
Í Marseilles í Frakkalandi starfar hinn hæfileikaríki pítsusendill Daniel, sem keyrir um á vespu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í Marseilles í Frakkalandi starfar hinn hæfileikaríki pítsusendill Daniel, sem keyrir um á vespu. Draumur hans rætist loks þegar hann fær leigubílapróf. Hann er fljótlega tekinn af lögreglunni fyrir að keyra allt of hratt. Nú þarf hann að hjálpa Emilien, hálfgerðum lögguaula, sem kann ekki að keyra, að elta þýska bankaræningja, svo að hann missi ekki leigubílaprófið, og draumastarfið sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráTaxi er hröð og skemmtileg mynd með flottar tökur. Handritið er flott þótt það sé svolítið amerískt. Luc Besson er greinilega að reyna að komast á Hollywood markaðinn, þótt það sa...
Kvikmyndin Taxi sem Luc Besson framleiðir en er annars með eiginlega alveg óþekktu liði er mjög hröð, fyndin og skemmtileg mynd sem margir ættu að hafa gaman af, þá ekki síst strákar á ...
Framleiðendur




Verðlaun
Vann Cesar verðlaunin fyrir bestu klippingu og hljóð. Tilnefnd til 5 annarra Cesar verðlauna, þ.á.m. sem besta mynd og besta leikstjórn.

















