Náðu í appið

Riders 2002

(Steal)

83 MÍNEnska

Slim, Otis, Frank og Alex ( þrír strákar og ein stelpa ) stofna snjóbretta- og skauta bankaræningjagengi. Þau eru þekkt fyrir að vera snillingar í að flýja af vettvangi. Slim, aðalheilinn í hópnum, er búinn að búa til plan sem á að geta gert þau svo rík að þau geti sest í helgan stein: fimm innbrot á fimm dögum og 20 milljónir Bandaríkjadala. En í þetta... Lesa meira

Slim, Otis, Frank og Alex ( þrír strákar og ein stelpa ) stofna snjóbretta- og skauta bankaræningjagengi. Þau eru þekkt fyrir að vera snillingar í að flýja af vettvangi. Slim, aðalheilinn í hópnum, er búinn að búa til plan sem á að geta gert þau svo rík að þau geti sest í helgan stein: fimm innbrot á fimm dögum og 20 milljónir Bandaríkjadala. En í þetta sinn, þá eiga þau bæði í höggi við mafíuna og lögregluna á sama tíma.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.03.2018

Seems Twins is now set to become Triplets, after it was confirmed Eddie Murphy would join the reboot for real, after years of rumours – by none other than original cast member Arnold Schwarzenegger. He and Danny DeVito will also...

14.02.2012

Er Drive endurgerð af The Driver?

Flestir kvikmyndaunnendur sáu art-house glæpamynd Nicholas Winding Refns um þagmælta ökumanninn á síðasta ári, enda stórgóð og öðruvísi kvikmynd þar á ferð. Myndin var meðal annars í örðu sæti á topplista...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn