Girl with a Pearl Earring
Öllum leyfð
RómantískDramaÆviágrip

Girl with a Pearl Earring 2003

Discover the mystery behind the legend.

6.9 69278 atkv.Rotten tomatoes einkunn 72% Critics 7/10
100 MÍN

Myndin, sem gerð er eftir skáldsögu Tracy Chevalier, segir söguna á bakvið gerð málverksins Girl With a Pearl Earring eftir 17. aldar málarann hollenska Johannes Vermeer. Fátt er vitað um stúlkuna í málverkinu, en sögusagnir herma að hún hafi verið þerna sem hafi búið í húsi málarans með fjölskyldu hans og öðrum þjónum, en engin söguleg gögn eru... Lesa meira

Myndin, sem gerð er eftir skáldsögu Tracy Chevalier, segir söguna á bakvið gerð málverksins Girl With a Pearl Earring eftir 17. aldar málarann hollenska Johannes Vermeer. Fátt er vitað um stúlkuna í málverkinu, en sögusagnir herma að hún hafi verið þerna sem hafi búið í húsi málarans með fjölskyldu hans og öðrum þjónum, en engin söguleg gögn eru til um þetta. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn