Friends and Lovers (1999)
Friends
"Can you tell the difference?"
Fólk á þrítugsaldri, sem verið hefur vinir í tíu ár, fer á skíði í boði föður Ian, en Ian og faðir hans eru ósáttir vegna þess að pabbinn vann of mikið þegar Ian var strákur.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Fólk á þrítugsaldri, sem verið hefur vinir í tíu ár, fer á skíði í boði föður Ian, en Ian og faðir hans eru ósáttir vegna þess að pabbinn vann of mikið þegar Ian var strákur. David er samkynhneigður, viðskiptafélagi Ian, Keaton, er óánægður með að systir hans Jane er ófrísk, og ætlar ekki að segja föðurnum frá, og Lisa er vinur allra. John kemur með hina þýsku og glæsilegu Carla með í ferðina. David hittir Manny. Þeir hafa báðir áhuga á skák. Fljótlega gerast óvæntir atburðir, sem breyta ýmsu í samböndum fólksins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









