Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Brave 1997

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
Rotten tomatoes einkunn 67% Audience

Atvinnulaus og áfengissjúkur indjáni býr í hjólhýsagarði með eiginkonu og tveimur börnum. Hann er sannfærður um að hann hafi ekkert merkilegt fram að færa fyrir þennan heim, og samþykkir að láta sveitalubba pynta sig í Snuff bíómynd, gegn 50.000 dala greiðslu, sem myndi gagnast fátækri fjölskyldu hans.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

06.11.2017

Áfram þrumuveður á toppnum

Þrumuguðinn Þór í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Thor: Ragnarok, er enn geysiöflugur og aðsóknin firnagóð, en myndin situr nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð með tæpar 10 milljónir króna í ...

09.09.2012

Sófaspíran velur úr bunkanum

Dagskrá helgarinnar var/er ofsalega veik núna um helgina og hallast sú lýsing meira að staðreynd heldur en matsatriði. Yfirleitt gengur Sófaspíran út á það að vekja athygli á því þegar góðar myndir eru sýndar í...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn