Don Juan DeMarco (1994)
"The story of the man who thought he was the greatest lover in the world... and the people who tried to cure him of it!"
Hinn virti geðlæknir Dr.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Hinn virti geðlæknir Dr. Jack Mickler á einuningis eftir að vinna í 10 daga áður en hann fer á eftirlaun. Viku áður, þá hittir hann ungan mann sem reynir sjálfsmorð - en málið virðist einfalt í fyrstu, nema að maðurinn segist vera Don Juan, frægur spænskur aðalsmaður og þekktur elskhugi. Þrátt fyrir andstöðu, þá tekst Mickler að fá manninn lagðan inn á sjúkrahúsið í 10 daga. Á þessum tíma þá smátt og smátt dregst starfsfólkið inn í heim mannsins, heim ástar, ástríðu og nautnar - er þessi maður í raun Don Juan sjálfur?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















