Che: Part Two
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSögulegÆviágrip

Che: Part Two 2008

6.9 30998 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 7/10
135 MÍN

Che: Part Two tekur upp þráðinn þar sem honum sleppir í Che: Part One og hefst árið 1965, þar sem bylting fylgismanna Fidels Castro hefur borið árangur og ný stjórn er sest við völd á Kúbu. Ernesto „Che“ Guevara unir hins vegar ekki lengi við sem stjórnmálamaður og segir fljótlega af sér ráðherraembætti sínu til að fara í leyni til Bólivíu og breiða... Lesa meira

Che: Part Two tekur upp þráðinn þar sem honum sleppir í Che: Part One og hefst árið 1965, þar sem bylting fylgismanna Fidels Castro hefur borið árangur og ný stjórn er sest við völd á Kúbu. Ernesto „Che“ Guevara unir hins vegar ekki lengi við sem stjórnmálamaður og segir fljótlega af sér ráðherraembætti sínu til að fara í leyni til Bólivíu og breiða byltinguna út þangað. Eftir að hann kemur til La Paz í Bólivíu seint árið 1966 hefst hann handa við að safna saman uppreisnarher, líkt og gert var á Kúbu, og árið 1967 hefst hernaður hans gegn herforingjastjórn landsins. Hins vegar gengur ekki jafn vel þar eins og á Kúbu, þar sem hann hefur yfir of fáum mönnum að ráða, heilsa hans verður stöðugt verri, auk þess sem stór hluti íbúanna deilir ekki skoðunum hans og hugsjónum. Þar að auki leggur Bandaríkjaher Bólívíumönnum til stuðning og vopn til að berjast gegn Che og félögum hans, sem brátt virðast vera að berjast vonlausri baráttu...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn