Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Black Christmas 1974

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

If this movie doesn't make your skin crawl... It's On Too Tight! / Christmas is coming early this year. And it's murder.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Heimavist er ofsótt af ókunnugum manni, sem hringir ógnvægileg símtöl í stúlkur sem þar búa. Hann lætur til skara skríða í jólafríinu og gengur morðóður laus, en nær að drepa nokkrar þeirra.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2016

Svört jól á Blu

Það hlaut að koma að því en 13. desember næstkomandi fær „Black Christmas“ (1974) kóngameðferð hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Scream Factory. Blu-ray viðhafnarútgáfan hefur fengið fyrirtaks dóma og magnið...

25.01.2016

B-mynda hrollur á Blu

Litlu fyrirtækin sem gefa út Blu-ray diska halda áfram að dæla út „költ“ titlum og væntanlegir eru nokkrir sérlega áhugaverðir. Hæst ber að nefna „Children Shouldn‘t Play With Dead Things“ (1972) eftir Bob Clark, sem þekktastur var fyrir myndir á borð við „Bl...

01.12.2015

Blóðug jól

Margir horfa á hefðbundnu jólamyndirnar ár eftir ár; „Christmas Vacation“ (1989), „Love Actually“ (2003) og hina sígildu „It‘s A Wonderful Life“ (1946) svo dæmi séu tekin en hinn endinn á jólunum er ekki síðri;...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn