Náðu í appið

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni (1)

Klassísk film-noir
The Big Sleep er "film noir" frá 1946 sem hefur orðið að klassík.

Hún fjallar um einkalögregluna Philip Marlowe (Humphrey Bogart) sem tekur að sér nokkur mál fyrir Sternwood hershöfðingja sem að hafa angrað hann og fjölskyldu hans. En hvert mál leiðir af sér annað og fyrr en varir er hann kominn í vandræði og er orðinn ástfanginn....

Humphrey Bogar og Lauren Bacall alvöru hjón standa sig vel í aðalhlutverkunum. Myndin er áhugaverð og jafnvel fyndin á köflum.
Byggð á skáldsögu Raymond Chandler er þetta skemmtilegt áhorf fyrir aðdáendur gömlu myndanna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn