Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Der Baader Meinhof Komplex 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. apríl 2009

150 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Þýskaland áttunda áratug síðustu aldar: Mannskæðar sprengjuárásir, stöðug hryðjuverkaógn og ótti við óvini innan ríkisins ógna stoðum þjóðarinnar og hins viðkvæma þýska lýðveldis. Ástæðan: Red Army Faction (RAF), hópur sem samanstendur af ungu og ofsafengnu fólki undir stjórn Andreas Baader, Ulrike Meinhof og Gudrun Ensslin. Þessi róttæku samtök... Lesa meira

Þýskaland áttunda áratug síðustu aldar: Mannskæðar sprengjuárásir, stöðug hryðjuverkaógn og ótti við óvini innan ríkisins ógna stoðum þjóðarinnar og hins viðkvæma þýska lýðveldis. Ástæðan: Red Army Faction (RAF), hópur sem samanstendur af ungu og ofsafengnu fólki undir stjórn Andreas Baader, Ulrike Meinhof og Gudrun Ensslin. Þessi róttæku samtök börðust á ofbeldisfullan hátt gegn því sem þau töldu hið nýja andlit fasismans, hinni amerísku heimsvaldastefnu sem var studd af þýskum ráðamönnum, sem margir hverjir höfðu tengsl við Nasista fyrri ára. Myndin segir frá afdrifaríkum aðgerðum þessa hættulega hóps og eltingaleik lögregluforingjans Horst Herold við meðlimi hans. Horst, sem stjórnar aðgerðum gegn hópnum, er þó í stórri klemmu; hann hefur nefnilega samúð með boðskap RAF, þrátt fyrir blóðbaðið sem samtökunum fylgir. Hvernig á hann þá að geta stöðvað hryllinginn? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn