Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Pay the Ghost 2015

Evil walks among us.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 10% Critics
The Movies database einkunn 23
/100

Það er hrekkjavaka í New York. Mike Lawford er nýbúinn að fá stöðuhækkun upp í stöðu prófessors. Hann fer í heimsókn til fjölskyldu sinnar og hann og sonur hans fara í hrekkjavökuskrúðgöngu. Þegar Lawford er að kaupa ís fyrir Charlie, þá spyr drengurinn hvort þeir geti borgað draugnum, og hverfur svo. Mike og Kristen leita að syni sínum án árangurs.... Lesa meira

Það er hrekkjavaka í New York. Mike Lawford er nýbúinn að fá stöðuhækkun upp í stöðu prófessors. Hann fer í heimsókn til fjölskyldu sinnar og hann og sonur hans fara í hrekkjavökuskrúðgöngu. Þegar Lawford er að kaupa ís fyrir Charlie, þá spyr drengurinn hvort þeir geti borgað draugnum, og hverfur svo. Mike og Kristen leita að syni sínum án árangurs. Einu ári síðar kemst Mike að því að lögreglan finnur aldrei börn sem hverfa á hrekkjavökunni, og á hverri hrekkjavöku hverfa þrjú börn, en þetta tengist allt landnámi Kelta þrjú hundruð árum fyrr.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2015

Cage í draugamynd - Sjáðu stikluna!

Fyrsta stiklan úr draugamyndinni Pay the Ghost, með Nicolas Cage í aðalhlutverki, er komin út.  Cage leikur Mike Cole sem týnir syni sínum í skrúðgöngu á hrekkjarvökunni í New York. Í framhaldinu fer Cole að skynja nærveru sonar síns og í ljós kemur að hann hefur verið numinn á br...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn