The Lawnmower Man
1992
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
God made him simple. Science made him a god.
107 MÍNEnska
Vísindamaður stundar tilraunir á þroskaskertum garðyrkjumanni sem felast í því að auka gáfur hans með lyfjum og sýndarveruleikaskynjunum. Hann lætur garðyrkjumanninn læra allskonar efni og fljótlega verður hann brjáðsnjall. En tilraunirnar fara að hafa aukaverkanir, og fljótlega missir vísindamaðurinn stjórn á tilraunum sínum og viðfanginu.