Náðu í appið
108
Öllum leyfð

Beethoven's Big Break 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. mars 2009

Stór hundur með enn stærra hjarta

101 MÍNEnska

Það þekkja margir myndirnar af Sankti-Bernharðshundinum Beethoven sem hefur yljað mörgum um hjartaræturnar í gegnum árin. Nú er komin ný mynd um ævintýri hins 85 kílóa og síglaða Beethovens. Segir myndin frá dýraþjálfaranum Eddie (Jonathan Silverman) sem vill ekki sjá gæludýr á heimili sínu. Þegar Billy, sonur hans, finnur hinn heimilislausa Beethoven... Lesa meira

Það þekkja margir myndirnar af Sankti-Bernharðshundinum Beethoven sem hefur yljað mörgum um hjartaræturnar í gegnum árin. Nú er komin ný mynd um ævintýri hins 85 kílóa og síglaða Beethovens. Segir myndin frá dýraþjálfaranum Eddie (Jonathan Silverman) sem vill ekki sjá gæludýr á heimili sínu. Þegar Billy, sonur hans, finnur hinn heimilislausa Beethoven vill hann sjá um hann og hvolpana hans, en Eddie leyfir honum það ekki. Aðstæðurnar breytast fljótt þegar hundaþjófar ræna aðal„leikaranum“ í nýrri hundamynd sem Eddie vinnur við. Framleiðendurnir þurfa að fá annan hund í skyndi og Beethoven verður því óvænt aðalleikari í kvikmynd. Því þarf Eddie skyndilega að búa með hundinum og þjálfa hann fyrir hlutverkið, en það er hægara sagt en gert…... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn