Náðu í appið
9

9 (2009)

Nine

1 klst 19 mín2009

Eftir að gríðalegar hamfarir hafa útrýmt öllu mannfólkinu á jörðinni þarf 9 (Elijah Wood) ásamt öðrum eins og hann að fela sig fyrir ógurlegum vélmennum...

Rotten Tomatoes57%
Metacritic60
Deila:
9 - Stikla
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að gríðalegar hamfarir hafa útrýmt öllu mannfólkinu á jörðinni þarf 9 (Elijah Wood) ásamt öðrum eins og hann að fela sig fyrir ógurlegum vélmennum sem stjórna jörðinni og vilja eyða og drepa verur eins og hann. En hann verður að snúast til varnar ef hann vill lifa og hann verður að komast að því afhverju vélarnar vilja drepa hann og hans líka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shane Acker
Shane AckerLeikstjóri

Gagnrýni notenda (1)

Frumleg jú, en hvar er söguþráðurinn?

★★★☆☆

Bandarískar teiknimyndir taka sjaldnar áhættur en þær ættu að gera. Þess vegna er það algjör veisla fyrir bíóunnandann þegar maður sér loks eina slíka, sérstaklega þegar þær taka ...

Framleiðendur

Tim Burton ProductionsUS
Relativity MediaUS
Arc ProductionsCA
Starz AnimationCA
Focus FeaturesUS