Náðu í appið
Öllum leyfð

Pope John Paul II 2005

200 MÍNEnska

John Paul II er mynd sem segir frá ævi Jóhannesar Páls páfa II., sem fæddist sem Karol Wojtyla í Kraká í Póllandi snemma á 20. öldinni. Í uppvexti sínum var hann góður námsmaður og aðlaðandi persónuleiki og dreymdi um að verða leikari. Það breyttist þó þegar Nasistar réðust inn í Pólland árið 1939, og faðir hans lét lífið. Karol ákvað að... Lesa meira

John Paul II er mynd sem segir frá ævi Jóhannesar Páls páfa II., sem fæddist sem Karol Wojtyla í Kraká í Póllandi snemma á 20. öldinni. Í uppvexti sínum var hann góður námsmaður og aðlaðandi persónuleiki og dreymdi um að verða leikari. Það breyttist þó þegar Nasistar réðust inn í Pólland árið 1939, og faðir hans lét lífið. Karol ákvað að verða prestur, og þegar stríðinu lauk varð hann fyrirmynd og leiðtogi hóps fólks sem lærði að viðhalda virðingu sinni undir ógnarstjórn Sovétmanna. Náði hann jafnvel að öðlast virðingu kommúnistaforingjanna í Póllandi, og varð hann fljótt biskup Pólverja, sá yngsti í sögu landsins. Þegar Jóhannes Páll páfi fyrsti féll frá árið 1978, átti svo líf Karols eftir að breytast að eilífu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn