Náðu í appið
Hodet over vannet

Hodet over vannet (1993)

Head Above Water

1 klst 37 mín1993

Einar og Björn skilja Lene eftir á eyjunni þegar þeir fara að veiða.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Einar og Björn skilja Lene eftir á eyjunni þegar þeir fara að veiða. Þá kemur fyrrum elskhugi hennar, Gaute, í óvænta heimsókn. Hann er drukkinn, og leggur sig nakinn í rúmið. Lena sefur í sófanum, og vaknar þegar mennirnir koma til baka. Hún reynir þá að vekja Gaute, en hann er dauður. Nú eru góð ráð dýr, og eiginmaður Lene telur að enginn muni trúa því að Gaute hafi látist af eðlilegum orsökum, og þau ákveða að láta líkið hverfa, en þá fyrst byrja vandamálin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Geir Eriksen
Geir EriksenHandritshöfundurf. -0001
Eirik Ildahl
Eirik IldahlHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FilmkamerateneNO
SF StudiosSE