Náðu í appið
Varðandi vatn
Öllum leyfð

Varðandi vatn 2007

(About Water, Über Wasser: Menschen und gelbe Kanister)

Þegar vatnið klárast, verður heimsendir.

120 MÍNÞýska
1 tilnefning

Allt líf á plánetunni Jörð byggist á vatni. Varðandi vatn fjallar um hvernig vatnið mótar lífið á jörðinni, nærir það og eyðir því, hvernig maðurinn berst ýmist gegn ágangi vatns eða berst fyrir því að afla vatns. Í Bangladesh snýst aðalbaráttan um að hemja vatnið, í kringum Aralsk-svæðið í fyrrum Sovétlýðveldum Mið-Asíu er allt reynt til... Lesa meira

Allt líf á plánetunni Jörð byggist á vatni. Varðandi vatn fjallar um hvernig vatnið mótar lífið á jörðinni, nærir það og eyðir því, hvernig maðurinn berst ýmist gegn ágangi vatns eða berst fyrir því að afla vatns. Í Bangladesh snýst aðalbaráttan um að hemja vatnið, í kringum Aralsk-svæðið í fyrrum Sovétlýðveldum Mið-Asíu er allt reynt til að forða vatninu frá því að hverfa. Í fátækrahverfum Naíróbí er barist grimmilega um örfáa dropa af tæru drykkjarvatni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn