33 atriði úr lífinu
Drama

33 atriði úr lífinu 2008

(33 Scenes from Life, 33 sceny z zycia)

100 MÍN

Þessi mynd fjallar um það að horfast í augu við raunveruleikann. Aðalsöguhetjan Júlía hefur hingað til lifað góðu lífi. Hún á góða fjölskyldu og eiginmann, og tryggan frama sem atvinnuljósmyndari eftir þátttöku í stórri samsýningu. En lífið er hverfult. Stuttu eftir að móðir hennar deyr sekkur faðir hennar í fen alkóhólisma. Eiginmaðurinn er... Lesa meira

Þessi mynd fjallar um það að horfast í augu við raunveruleikann. Aðalsöguhetjan Júlía hefur hingað til lifað góðu lífi. Hún á góða fjölskyldu og eiginmann, og tryggan frama sem atvinnuljósmyndari eftir þátttöku í stórri samsýningu. En lífið er hverfult. Stuttu eftir að móðir hennar deyr sekkur faðir hennar í fen alkóhólisma. Eiginmaðurinn er of upptekinn af sínum eigin frama til að hjálpa henni og vonir hennar um heimsfrægð sem ljósmyndari gufa upp. ... minna

Aðalleikarar

Andrzej Hudziak

Jurek Szczęsny, ojciec Julii

Roman Gancarczyk

Krzysiek Szczęsny, brat przyrodni Julii

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn