Never Gonna Snow Again (2020)
Sniegu juz nigdy nie bedzie
Hinn úkraínski Zenia vinnur sem nuddari í ríkra manna hverfi nálægt Varsjá í Póllandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn úkraínski Zenia vinnur sem nuddari í ríkra manna hverfi nálægt Varsjá í Póllandi. Hann er lausnin við vanda viðskiptavinanna, hvort sem það er kvíði eða leyndarmál sem þarf að ræða - hann er einhverskonar gúrú. Yfirbragð hans, lækningamáttur og breiðar herðar gera hann mjög eftirsóknarverðan fyrir margar týndar sálir í samfélaginu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Malgorzata SzumowskaLeikstjóri

Michal EnglertHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

The Match FactoryDE

Lava FilmsPL

Mazowiecki Instytut KulturyPL
Amsterdam Post LabNL

ARTEDE

BRDE










