Náðu í appið
Transporter 3

Transporter 3 (2008)

"Í þetta skiptið eru reglurnar þær sömu. Nema ein þeirra."

1 klst 44 mín2008

Jason Statham snýr aftur í þriðju Transporter-myndinni sem bílstjórinn Frank Martin.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic51
Deila:
Transporter 3 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Jason Statham snýr aftur í þriðju Transporter-myndinni sem bílstjórinn Frank Martin. Frank hefur lengi unnið við að flytja hættulegan og mik- ilvægan varning og fólk á milli staða, og hefur oft lent í stórhættu við þá iðju sína. nú hefur hann ákveðið að það sé nóg komið og ætlar að hætta. Hann er þó þvingaður til að flytja konuna Valentinu frá Frakklandi til Úkraínu, en hún er dóttir áhrifamikils pólitíkusar þar í landi, Leonid Vasilev. Á leiðinni þarf Frank að kljást við mennina sem þvinguðu hann til verksins, útsendara frá Vasilev sem vilja ekki að Frank komist að of miklu, sem og sterka mótspyrnu Valentinu sjálfrar. Það líður þó ekki á löngu þar til hann kemst að því að málið er flóknara en við fyrstu sýn og verða hann og Valentina að vinna saman, vilji þau halda lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Þolanleg Audi auglýsing

★★★☆☆

Aðdáendur fyrri Transporter-myndanna munu klárlega líta á þetta þriðja eintak sem guðsgjöf frá mainstream-færibandinu. Ég á samt bágt með að trúa að slíkt fólk skula vera&nbs...

Tjaaaaa

 Ég er ekki harður Statham aðdáandi en það er alltaf gaman að sjá kallinn keyra bíl.Ég fór ekki á hana í bíó og glaður að ég gerði það ekki.Ég ætla ekki að fara í smáatr...

góð skemmtun

★★★★★

 mjög góð mynd mér fannst hún betri en önnur myndin en ekki fyrsta myndin en ég mæli hiklaust með henni ef þið fílið jason statham

Framleiðendur

Grive ProductionsFR
EuropaCorpFR
TF1 Films ProductionFR
Current EntertainmentUS
Apipoulaï ProdFR