Náðu í appið

Smart People 2008

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. september 2008

Þeir gáfuðustu eru ekki endilega þeir skörpustu

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Dennis Quaid leikur bitra ekkilinn Lawrence Wetherhold sem vinnur sem bókmenntaprófessor við Carnegie Mellon-háskóla. Hefur hann uppskorið andúð nemenda, starfsfélaga og fjölskyldu sinnar allt frá því eiginkona hans lést nokkrum árum áður. Eina manneskjan sem stendur með honum í lífinu er táningsdóttir hans, hin bráðgáfaða Vanessa (Ellen Page), sem er þó... Lesa meira

Dennis Quaid leikur bitra ekkilinn Lawrence Wetherhold sem vinnur sem bókmenntaprófessor við Carnegie Mellon-háskóla. Hefur hann uppskorið andúð nemenda, starfsfélaga og fjölskyldu sinnar allt frá því eiginkona hans lést nokkrum árum áður. Eina manneskjan sem stendur með honum í lífinu er táningsdóttir hans, hin bráðgáfaða Vanessa (Ellen Page), sem er þó að verða skuggalega lík föður sínum í öllu viðmóti sínu. Þegar fósturbróðir Lawrence, hinn vonlausi Chuck (Thomas Haden Church) og nýja kærastan hans, Janet (Sarah Jessica Parker) mæta óvænt í heimsókn hristist ærlega upp í fábreytilegu heimilislífi feðginanna. Þó bæði Lawrence og Vanessa séu skarpgáfuð á blaði eru þau ekki þau skörpustu þegar kemur að mannlegum samskiptum, hvað þá nánum samböndum. Það verður enn augljósara þegar Vanessa myndar undarlegt samband við ættleiddan frænda sinn, og þegar Lawrence fellur fyrir lækninum sínum. Ef Vanessa og Lawrence vilja upplifa eitthvað sem líkist hamingju verða þau að byrja að læra alveg upp á nýtt.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn