Taken er mjög góð mynd bara hasarinn plotið og spennan er algjört gull og myndinn sannar að Luc Beson getur bara skrifað góðar spennumyndir.
Liam Neeson er helvíti góður sem fyrrverandi leyniþjónustumaður og allt sem hann seigir er "solid gold".
Eina sem truflaði mig aðeins var að mér fanst þessi maður á eftirlaunum aðeins of ósnertanlegur því að hann verður aldrei kýldur, skotinn eða stúnginn fyrr en í seinasta hasaratriðinu en þá fér hann óvenjulega mikinn skaða á sig.Svo fanst mér myndinn dáltið stutt en það er kanski út af því að ég hafði svo gamman af henni.
Hasarinn er ferskur, hraður og taugatrékjandi.
Plotið er basic og það virkar það eru einginn twist eða neitt sem bætir í, Sagan er altaf eins og heldur sig við basic " leyniþjónustumaður að bjarga fjölskildumeðlimi"sem er gott.
Taken er bara hasar spennumynd og reynir ekkert meira en það er.Það eru náttúrulega nokkur drama atriði en þau eiðilegja ekkert spennuna.
Þannig ef þú ert að leita af góðri spennu hasar mynd taken er þín mynd til að horfá á föstudagskvöldi með Snakki, kóki og Vinum þannig að ég mæli með Taken.
4.5 af 5