Step Up 2: The Streets
2008
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 22. febrúar 2008
It's not where you're from. It's where you're at.
98 MÍNEnska
28% Critics 50
/100 Andie er uppreisnagjarn götudansari sem kemst inn í elítudansskóla. Nemendurnir hafa öðruvísi bakgrunn en hún svo að hún á erfitt með að falla í hópinn. Staðan heimavið er lítið skárri því fólk bregst illa við að hún sé komin í snobbaðan dansskóla. Hún tekur höndum saman við flottasta dansara skólans, Chase og þau stofna danshóp með öðrum utangarðsnemendum.... Lesa meira
Andie er uppreisnagjarn götudansari sem kemst inn í elítudansskóla. Nemendurnir hafa öðruvísi bakgrunn en hún svo að hún á erfitt með að falla í hópinn. Staðan heimavið er lítið skárri því fólk bregst illa við að hún sé komin í snobbaðan dansskóla. Hún tekur höndum saman við flottasta dansara skólans, Chase og þau stofna danshóp með öðrum utangarðsnemendum. Hópurinn ákveður að taka þátt í neðanjarðardanskeppni og Andie tekst að lokum að sameina þessa tvo ólíku heima, skólann og heimilið. Þetta er sjálfstætt framhald af myndinni Step Up. Frægir hip hop danshöfundar á borð við Jamal Sims, Hi-Hat og Dave Scott sömdu dansatriðin.... minna