Náðu í appið

L'enfer 2005

(Helvíti, Hell)

98 MÍNFranska

Myndin gerist í París á níundaáratugnum. Þegar maður nokkur losnar úr fangelsi vill eiginkona hans ekkert hafa með hann að gera. Að þrotum kominn, ber hann hana hrottalega, síðan kastar hann sig út úr glugga í viðsjá þriggja dætra sinna. Í dag búa systurnar þrjár, Sophie, Céline og Anne, sem nú eru orðnar fullorðnar, hvor sínu lífi. Fjölskyldutengslin... Lesa meira

Myndin gerist í París á níundaáratugnum. Þegar maður nokkur losnar úr fangelsi vill eiginkona hans ekkert hafa með hann að gera. Að þrotum kominn, ber hann hana hrottalega, síðan kastar hann sig út úr glugga í viðsjá þriggja dætra sinna. Í dag búa systurnar þrjár, Sophie, Céline og Anne, sem nú eru orðnar fullorðnar, hvor sínu lífi. Fjölskyldutengslin eru rofin. Sophie, sú elsta, er gift Pierre, sem er ljósmyndari og á hún með honum tvö börn. Hjónaband þeirra er alls ekki traust. Céline, ógift, er sú eina sem hugsar um móðurina, sem er ósjálfbjarga, og er á elliheimili. Anne, sem stundar nám í arkitektúr, er í ástríðufullu sambandi við Frédéric, einn af prófesserum hennar. Ungur maður mun hafa samband við Céline. Sébastien, sem er mjög sjarmerandi maður, virðist vilja að reyna við hana. Það sem hann mun segja henni mun færa systrunum þrem nær hvort öðru, mun leyfa þeim að sætta sig við fortíð þeirra og mögulega þora að lifa lífinu til fullnustu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn