Náðu í appið
4
Bönnuð innan 12 ára

Star Trek: Generations 1994

(Star Trek 7)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Two captains. One destiny.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 55
/100
Willliam Shatner tilnefndur sem versti aukaleikari á Razzie verðlaunum. Whoopi Goldberg fékk tilnefningu til Saturn Award fyrir leik í aukahlutverki.

Á seinni hluta 23. aldarinnar þá fer þriðja Enterprise geimflaugin í sína jómfrúarferð, og innanborðs eru hin ýmsu mikilmenni, svo sem: Pavel Chekov, Montgomery Scott og hinn goðsagnakenndi skipstjóri James T. Kirk. En þessi jómfrúarferð fær óvæntan endi þegar hið óundirbúna skip er knúið til að bjarga tveimur flutningaskipum frá dulafullum orkuslæðum.... Lesa meira

Á seinni hluta 23. aldarinnar þá fer þriðja Enterprise geimflaugin í sína jómfrúarferð, og innanborðs eru hin ýmsu mikilmenni, svo sem: Pavel Chekov, Montgomery Scott og hinn goðsagnakenndi skipstjóri James T. Kirk. En þessi jómfrúarferð fær óvæntan endi þegar hið óundirbúna skip er knúið til að bjarga tveimur flutningaskipum frá dulafullum orkuslæðum. The Enterprise tekst að bjarga nokkrum af farþegum skipanna og kemst við illan leik frá þessum hildarleik, en þurfti að færa fórn í staðinn; Kirk skipstjóri lætur lífið. Sjötíu árum síðar þá er Jean-Luc Picard skipstjóri og áhöfn Enterprise-D í átökum við svikarann og vísindamanninn Soran, sem er að eyðileggja heilu stjörnukerfin. Aðeins einn maður getur hjálpað Picard að stöðva hin illu áform, og hann er búinn að vera dauður í 78 ár ... ... minna

Aðalleikarar


Fyrsta Next Generation myndin Generations mun ekki bregðast þér. Hún er snúandi (drepfyndin, hint: Data) spennandi og móralsleg. Leikararnir eru snillingar, sá besti er náttúrulega Brent Spiner. Myndin sýnir frá seinasta ævintýri Enterprise D og samskipti milli Picards og Kirks. Snilld. Sjáðu Generations.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn