Þetta er fjórða Rambo myndin og sú fyrsta sem Stallone leikstýrir sjálfur. Kallinn er 62 ára en virðist ekkert vera að hægja á sér eftir nýja Rocky mynd og Rambo 5 líklega 2010. Fyrir þ...
Rambo (2008)
Rambo IV
"Heroes never die.... They just reload."
Tuttugu árum eftir ferð hans til Afghanistan hefur John Rambo dregið sig í hlé til norður Taílands.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
HræðslaSöguþráður
Tuttugu árum eftir ferð hans til Afghanistan hefur John Rambo dregið sig í hlé til norður Taílands. Hann stýrir bát á Salween ánni við landamæri Taílands og Burma og lifir einföldu og friðsælu lífi. Hópur mannréttindasinna leitar hann uppi og biður hann að ferja sig með mat og sjúkragögn upp með ánni þar sem landleiðin sé of hættuleg. Í fyrstu neitar hann að fara yfir landamærin en gefur loks eftir og lætur þau úr í Burma. Tveim vikum síðar kemur prestur að máli við hann og segir hjálparstarfsmennina aldrei hafa skilað sér til baka. Presturinn segir Rambo að hann hafi veðsett húsið sitt til að eiga fyrir málaliðum. Rambo hefur þrátt fyrir þjálfun sína í hernum ímugust á ofbeldi en veit hvað hann verður að gera.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSkotgleði og ekkert annað
John Rambo(Sylvester Stallone) snýr aftur eftir tuttugu ára fjarveru og í þetta sinn gengur hann berserksgang í Tælandi í björgunarleiðangri. Hann hikar ekki við að drepa óvinina og útlim...
Rambó snýr aftur!
Ég skil ekki fólk sem fer á Rambo og vælir yfir því að það vanti í myndina óskarsverðlaunaleik, társkapandi dramatík og einhvern svakalegan og óvæntan söguþráð sem a...
Ekki svo slæm mynd
Mun betri en ég átti von á. Sá Rambo 3 og mætti á staðinn því með mjög lágar eftirvæntingar, en þessi mynd er miklu mun betri. Stallone, sem áður, er enginn skapgerðarleikari. E...
Svalur þótt sextugur sé
Þær minningar sem ég hef af gömlu Rambo myndunum eru mér mjög skemmtilegar. Ég man að fyrsta myndin var alls ekki slæm kvikmynd, en í hinum tveimur lotunum var þetta orðið svo kjánalegt,...
Maður með drápseðli
Í þessari Rambomynd fær maður vænan skammt af blóðgusum og fljúgandi líkamsleifum, nær enga tilfinningavellu, og persónum kynnist maður ekki náið. Til dæmis fær maður aldrei að sjá ...
Mynd með balls!
Þessi mynd er hræðilega leikin, með ömurlegt handrit með hörmulegum samræðum og maður eyðir mestöllum tímanum hlægjandi að þessu öllu saman.Það er hins vegar ekki það sem sk...
Framleiðendur

































