Náðu í appið
The Game Plan

The Game Plan (2007)

"Joe Kingman had the perfect game plan to win the championship... but first, he has to tackle one little problem."

1 klst 50 mín2007

Joe Kingman lifir hinu fullkomna piparsveinalífi.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic44
Deila:
The Game Plan - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Joe Kingman lifir hinu fullkomna piparsveinalífi. Hann spilar bandarískan fótbolta í NFL deildinni. Hann er alveg rosalega vinsæll og kærastan hans er rússnesk þokkadís. En Joe fær heldur betur áfall þegar hann kemst að því að hann á 8 ára dóttur. Peyton Kelly birtist fyrirvaralaust og heimtar að fá að verja tíma með föður sínum. Joe þarf að breyta lífstíl sínum ansi mikið til þess að geta sinnt Peyton. Hún æfir til dæmis ballet, sem rúmast illa í veruleika fótboltakappa með sjúklega Elvis söfnunaráráttu. Að lokum kemst hann þó að því að fórnirnar eru allar þess virði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

The Game Plan

★★★★☆

 Þetta var óvenjuleg upplifun, á laugardagskvöldi að fara og horfa á þessa mynd. ég var tilbúin að sjá einhverja klisjukenndustu mynd sem ég hef heyrt um, en var fyrir ákveðnu sjokk...

Framleiðendur

Monkey Dance ProductionsUS
Walt Disney PicturesUS
Mayhem PicturesUS