Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
The Game Plan
Þetta var óvenjuleg upplifun, á laugardagskvöldi að fara og horfa á þessa mynd.
ég var tilbúin að sjá einhverja klisjukenndustu mynd sem ég hef heyrt um, en var fyrir ákveðnu sjokki, þar sem myndin var ekkert í líkingu við það sem ég bjóst við.
Madison Pettis er ung og efnileg leikkona sem ég bíst við að við fáum að sjá mikið af í framtíðinni. Og finnst mer það mikil synd að nafn hennar sé ekki skrifað sem aðaleikona hér á Kvikmynd.is, þar sem hún er stjarnan í myndinni.
Dwayne Johnson er flottur, kroppurinn er "æði". Hann leikur þetta nokkuð vel og spurning hvort hann hafi þurft að leita langt, eftir því að finna einfarann "the king".
söguþráðurinn er bístna normal miða við að þetta er Disney mynd.
ég gef henni 8 af 10 og finnst hún ágæt dægrarstytting fyrir svona stelpur eins og mig, sem finnst voða gaman af Disney myndum sem enda ekki alveg eins fyrirsjáanlega og fyrst var haldið upp með....
Þetta var óvenjuleg upplifun, á laugardagskvöldi að fara og horfa á þessa mynd.
ég var tilbúin að sjá einhverja klisjukenndustu mynd sem ég hef heyrt um, en var fyrir ákveðnu sjokki, þar sem myndin var ekkert í líkingu við það sem ég bjóst við.
Madison Pettis er ung og efnileg leikkona sem ég bíst við að við fáum að sjá mikið af í framtíðinni. Og finnst mer það mikil synd að nafn hennar sé ekki skrifað sem aðaleikona hér á Kvikmynd.is, þar sem hún er stjarnan í myndinni.
Dwayne Johnson er flottur, kroppurinn er "æði". Hann leikur þetta nokkuð vel og spurning hvort hann hafi þurft að leita langt, eftir því að finna einfarann "the king".
söguþráðurinn er bístna normal miða við að þetta er Disney mynd.
ég gef henni 8 af 10 og finnst hún ágæt dægrarstytting fyrir svona stelpur eins og mig, sem finnst voða gaman af Disney myndum sem enda ekki alveg eins fyrirsjáanlega og fyrst var haldið upp með....
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Nichole Millard, Kathryn Price
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
18. janúar 2008