Náðu í appið
Öllum leyfð

The Game Plan 2007

Frumsýnd: 18. janúar 2008

Joe Kingman had the perfect game plan to win the championship... but first, he has to tackle one little problem.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Joe Kingman lifir hinu fullkomna piparsveinalífi. Hann spilar bandarískan fótbolta í NFL deildinni. Hann er alveg rosalega vinsæll og kærastan hans er rússnesk þokkadís. En Joe fær heldur betur áfall þegar hann kemst að því að hann á 8 ára dóttur. Peyton Kelly birtist fyrirvaralaust og heimtar að fá að verja tíma með föður sínum. Joe þarf að breyta lífstíl... Lesa meira

Joe Kingman lifir hinu fullkomna piparsveinalífi. Hann spilar bandarískan fótbolta í NFL deildinni. Hann er alveg rosalega vinsæll og kærastan hans er rússnesk þokkadís. En Joe fær heldur betur áfall þegar hann kemst að því að hann á 8 ára dóttur. Peyton Kelly birtist fyrirvaralaust og heimtar að fá að verja tíma með föður sínum. Joe þarf að breyta lífstíl sínum ansi mikið til þess að geta sinnt Peyton. Hún æfir til dæmis ballet, sem rúmast illa í veruleika fótboltakappa með sjúklega Elvis söfnunaráráttu. Að lokum kemst hann þó að því að fórnirnar eru allar þess virði.... minna

Aðalleikarar

The Game Plan
Þetta var óvenjuleg upplifun, á laugardagskvöldi að fara og horfa á þessa mynd.
ég var tilbúin að sjá einhverja klisjukenndustu mynd sem ég hef heyrt um, en var fyrir ákveðnu sjokki, þar sem myndin var ekkert í líkingu við það sem ég bjóst við.

Madison Pettis er ung og efnileg leikkona sem ég bíst við að við fáum að sjá mikið af í framtíðinni. Og finnst mer það mikil synd að nafn hennar sé ekki skrifað sem aðaleikona hér á Kvikmynd.is, þar sem hún er stjarnan í myndinni.

Dwayne Johnson er flottur, kroppurinn er "æði". Hann leikur þetta nokkuð vel og spurning hvort hann hafi þurft að leita langt, eftir því að finna einfarann "the king".

söguþráðurinn er bístna normal miða við að þetta er Disney mynd.

ég gef henni 8 af 10 og finnst hún ágæt dægrarstytting fyrir svona stelpur eins og mig, sem finnst voða gaman af Disney myndum sem enda ekki alveg eins fyrirsjáanlega og fyrst var haldið upp með....

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn