It Happened One Night (1934)
"Two great lovers of the screen in the grandest of romantic comedies !"
Ellie Andrews er nýbúin að giftast King Westley, þegar hún er tekin á brott á snekkju föður síns.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ellie Andrews er nýbúin að giftast King Westley, þegar hún er tekin á brott á snekkju föður síns. Hún stingur af og endar í rútu á leið aftur til eiginmanns síns. Hún fær aðstoð frá hinum atvinnulausa blaðamanni Peter Warne. En Warne setur henni stólinn fyrir dyrnar; annaðhvort er hún með honum þangað til hún og eiginamaðurinn hittast, eða að hann mun kjafta í föður hennar. Hvernig sem fer, þá fær Peter ( eða að því er hann heldur ) það sem hann vill ... mjög kræsilega frétt í blaðið.,
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Frank CapraLeikstjóri

Robert RiskinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS



















