The Marine (2006)
John Triton er hetja úr sjóhernum sem snýr aftur eftir að hafa verið leystur frá störfum - gegn vilja sínum - eftir stríðið í Írak.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
John Triton er hetja úr sjóhernum sem snýr aftur eftir að hafa verið leystur frá störfum - gegn vilja sínum - eftir stríðið í Írak. Heima þá lendir hann aftur í eldlínunni þegar hópur morðóðra demantaþjófa á flótta, undir stjórn hins miskunnarlausa Rome, rænir eiginkonu hans, og John eltir þá í gegnum óbyggðir Suður - Karólínufylkis. Hann mun ekki láta neitt stöðva sig í þessu mikilvægasta verkefni sínu til þessa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Pacific Film and Television CommissionAU

WWE StudiosUS

20th Century FoxUS


















