Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Libertine 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. ágúst 2006

He didn't resist temptation. He pursued it.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Þegar Charles II tekur við ensku krúnunni árið 1660, þá blómstrar menningarlífið. Þrettán árum síðar, þegar pólitísk og efnahagsleg vandamál þjaka þjóðina, þá kallar Charles II á frænda sinn John Wilmot, jarlinn af Rochester, úr útlegð. John er siðspilltur og drykkfelldur glaumgosi og ljóðskáld. Þegar konungurinn biður John að gera leikrit fyrir... Lesa meira

Þegar Charles II tekur við ensku krúnunni árið 1660, þá blómstrar menningarlífið. Þrettán árum síðar, þegar pólitísk og efnahagsleg vandamál þjaka þjóðina, þá kallar Charles II á frænda sinn John Wilmot, jarlinn af Rochester, úr útlegð. John er siðspilltur og drykkfelldur glaumgosi og ljóðskáld. Þegar konungurinn biður John að gera leikrit fyrir franska sendiherrann, þá hittir John leikkonuna ungu Elizabeth Barry og ákveður að gera úr henni stjörnu. Hann verður ástfanginn af henni og hún verður frilla hans. Í sýningunni fyrir sendiherrann fellur hann í ónáð við hirðina. Þegar hann er síðan orðinn 33 ára og er að deyja úr sárasótt og alkohólisma, þá gerist hann trúaður.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn