Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Skemmtileg blökkumannamafíumynd og skemmtilega uppsett. Ekki meira um það að segja nema hvað að unnendur byssumynda ættu að láta sér vel líka.
Mjög góð mynd um hann Bumpy Johnson svertingi sem tekur yfir svertingjaklíkuna í Harlem árið 1934-35 til að losna við Hollendinginn Dwight Schults (Arthur Flugenheimer að réttu nafni) sem harðstýrir Harlem með talnaspilum og drápum. Frábært handrit með frábærum leikurum og raunveruleikinn er over the top hjá bæði leikurunum og hjá sviðsettningunni. Leikarinn Bill Duke leikstýrir þessari mynd með greinilegum hæfileikum. Þetta er mynd sem alltaf er hægt að hafa gaman af.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$30.000.000
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
23. apríl 1998
VHS:
26. október 1998