Ósannfærandi leikarar í sykurhúðaðri, fyrirsjáanlegri og allt alltof yfirborðskenndri mynd að mínu mati.
The Lake House (2006)
"How do you hold on to someone you've never met?"
Arkitektinn einmana, Alex Wyler frá Chicago, á í erfiðu sambandi við föður sinn Simon Wyler.
Öllum leyfðSöguþráður
Arkitektinn einmana, Alex Wyler frá Chicago, á í erfiðu sambandi við föður sinn Simon Wyler. Árið 2004 kaupir hann gamalt hús við vatnið, sem er hannað og byggt af föður hans, og þar finnur hann bréf í póstkassanum frá fyrrum leigjanda hússins, hinni einmana Dr. Kate Forster, sem biður um að bréf hennar verði í framtíðinni send á heimilisfang í bænum. Alex hittir bróður sinn Henry í Chicago og þegar þau fara heim til Dr. Forster, heimilisfang sem hún gaf upp í bréfinu, þá finna þeir byggingarstað lúxus íbúðablokkar sem á að klárast eftir 18 mánuði. Eftir nokkur bréfaskipti þá átta þau Alex og Kate sig á því að hún lifir á árinu 2006 en Alex á árinu 2004. Þau verða ástfangin, en þurfa nú að finna leið til að ná að hittast þrátt fyrir þennan tímamun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráLjúf en auðgleymd
Framleiðendur




















