Stormbreaker (2006)
"You're never too young to die."
Alex Ryder heldur að hann sé bara venjulegur skólastrákur, eða þar til frændi hans er myrtur.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Alex Ryder heldur að hann sé bara venjulegur skólastrákur, eða þar til frændi hans er myrtur. Hann kemst að því að frændi hans var í raun njósnari. Alan Blunt ræður Alex til að halda áfram með verkefni frænda síns. Hann er sendur til Cornwall til að rannsaka nýtt tölvukerfi, sem Darrius Sayle hefur búið til. Hann ætlar að gefa öllum skólum í landinu kerfið, en Blunt er með aðrar hugmyndir og Alex þarf að komast að því hverjar þær eru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ray ManciniLeikstjóri
Aðrar myndir

Anthony HorowitzHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Isle of Man FilmGB
Samuelson ProductionsUS

VIP Medienfonds 4DE
Rising Star ProductionsUS

UK Film CouncilGB

Capitol FilmsGB















