Larry the Cable Guy: Health Inspector
GamanmyndRómantísk

Larry the Cable Guy: Health Inspector 2006

They'll Give Anyone A Badge.

3.3 9590 atkv.Rotten tomatoes einkunn 5% Critics 3/10
89 MÍN

Larry the Cable Guy er frakkur að vanda, og leikur hér heilbrigðiseftirlitsmann í stórborginni, sem er hæstánægður með sveittu hamborgarabúllurnar og ódýru veitingastaðina. Líf hans fer allt á hvolf þegar hann fær nýjan félaga, og stærsta málið á ferlinum: hann á að rannsaka matareitrunar-faraldur á flottustu veitingastöðum borgarinnar. Hann móðgar... Lesa meira

Larry the Cable Guy er frakkur að vanda, og leikur hér heilbrigðiseftirlitsmann í stórborginni, sem er hæstánægður með sveittu hamborgarabúllurnar og ódýru veitingastaðina. Líf hans fer allt á hvolf þegar hann fær nýjan félaga, og stærsta málið á ferlinum: hann á að rannsaka matareitrunar-faraldur á flottustu veitingastöðum borgarinnar. Hann móðgar veitingamennina með dónalegri hegðun sinni, en nær þó samt að heilla sæta en feimna gengilbeinu. Þegar óhefðbundnar aðferðir hans kosta hann starfið, þá þarf hann að starfa á laun við að góma vondu kallana. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn