Náðu í appið
Bambi II

Bambi II (2006)

Bambi and the Great Prince of the Forest, Bambi 2

"A Son's Courage. A Father's Love."

1 klst 14 mín2006

Bambi fylgir föður sínum, hinum mikilfenglega Prinsi skógarins, inn í skóginn eftir að móðir hans deyr, þar sem Prinsinn þarf að kenna hinum unga tarfi...

Deila:
Bambi II - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Bambi fylgir föður sínum, hinum mikilfenglega Prinsi skógarins, inn í skóginn eftir að móðir hans deyr, þar sem Prinsinn þarf að kenna hinum unga tarfi og vinum hans, Thumper, Flower og Owl, hvernig dádýr eiga að lifa af í skóginum, þar sem hættur eru við hvert fótmál, sérstaklega ef maður gætir sín ekki. Eins og gengur með unglinga af öllum dýrategundum getur lærdómurinn reynst erfiður, enda margt í heiminum sem heillar, en Prinsinn kemst þó fljótt að því að hinn orkuríki og lífsglaði sonur hans gæti kennt honum eitthvað á móti...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Pimental
Brian PimentalLeikstjóri
Jeanne Rosenberg
Jeanne RosenbergHandritshöfundur
Felix Salten
Felix SaltenHandritshöfundurf. 1869

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DisneyToon StudiosUS