Bambi II
Öllum leyfð
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Bambi II 2006

(Bambi and the Great Prince of the Forest, Bambi 2)

Frumsýnd: 10. febrúar 2006

6.1 8579 atkv.Rotten tomatoes einkunn 50% Critics 6/10
74 MÍN

Bambi fylgir föður sínum, hinum mikilfenglega Prinsi skógarins, inn í skóginn eftir að móðir hans deyr, þar sem Prinsinn þarf að kenna hinum unga tarfi og vinum hans, Thumper, Flower og Owl, hvernig dádýr eiga að lifa af í skóginum, þar sem hættur eru við hvert fótmál, sérstaklega ef maður gætir sín ekki. Eins og gengur með unglinga af öllum dýrategundum... Lesa meira

Bambi fylgir föður sínum, hinum mikilfenglega Prinsi skógarins, inn í skóginn eftir að móðir hans deyr, þar sem Prinsinn þarf að kenna hinum unga tarfi og vinum hans, Thumper, Flower og Owl, hvernig dádýr eiga að lifa af í skóginum, þar sem hættur eru við hvert fótmál, sérstaklega ef maður gætir sín ekki. Eins og gengur með unglinga af öllum dýrategundum getur lærdómurinn reynst erfiður, enda margt í heiminum sem heillar, en Prinsinn kemst þó fljótt að því að hinn orkuríki og lífsglaði sonur hans gæti kennt honum eitthvað á móti...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn