Aðalleikarar
Leikstjórn
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Hver man ekki eftir hinum stórfræga 7,5 metra og 5 tonna King Kong. Hér er á ferðinni upprunalega King Kong myndin, þessi mynd er allgjör klassík og hefur breitt lífi margra frægra kvikmyndagerða manna og átti frum hugmyndina af öllu þessu risa skrímsli í borg dæmi og ég verð að segja að þessi mynd er mjög góð enda hefur verið endur gerð tvisvar en allavega þettað er gömul og góð ævintæyra mynd sem allir ættu að sjá.
Tengdar fréttir
01.02.2020
Rúnar í fókus í Bergamo
05.07.2019
Ítalskur Gosi fæðist
12.04.2018
Black Adam enn á borði Johnson