Þrátt fyrir að hafa heyrt marga slæma dóma um The Fog ákváð ég samt að skella mér í smárabíó að sjá hana þar sem að hún er endurgerð af gamalli og góðri samnefndri mynd frá Joh...
The Fog (2005)
"Their PAST Has Come Back To HAUNT THEM"
Íbúar Antonio eyjar, rétt undan ströndum Oregon, eru að fara að afhjúpa styttu til heiðurs mönnunum fjórum sem stofnuðu bæinn árð 1871.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Íbúar Antonio eyjar, rétt undan ströndum Oregon, eru að fara að afhjúpa styttu til heiðurs mönnunum fjórum sem stofnuðu bæinn árð 1871. Nick Castle er einn af afkomendum mannanna, og rekur fiskibát, og notar bátinn, The Seagrass, til að flytja ferðamenn. Þegar kærasta hans Elizabeth Williams snýr aftur til eyjarinnar eftir sex mánuði í New York, þá byrja skrýtnir hlutir að gerast, þar á meðal hrottaleg dauðsföll og dularfull þoka sem leggst yfir. Þegar Elizabeth rennur og dettur í sjóinn, þá finnur hún gamalt rit frá árinu 1871, eftir Patrick Malone, einn af stofnendum bæjarins. Ritið segir frá því þegar maður að nafni Blake keypti hálfa eyjuna til að nota sem holdsveikranýlendu. Á leið til Antonio eyjar þá svíkja þeir Castle, Wayne, Williams og Malone Blake. Mennirnir fjórir læsa Blake og hans fólk inni í bátnum þeirra, stela peningum og eignum, og kveikja svo í skipinu, og drepa alla um borð. Draugar Blake og hans fylgismanna, hafa nú risið upp úr votri gröf sinni til að hefna sín á afkomendum fjórmenninganna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er án efa lélegasta mynd sem mannkynið hefur gefið út, skil ekki hvernig framleiðendurnir gátu framleitt myndina ?, Ætli það hafi ekki verið bundið fyrir augun á þeim þegar þeir...
Tja ég veit ekki hvað skal segja Það er nú bara janúar og hún er strax komin á tilnefningarlistann minn fyrir verstu mynd ársins. Þessi mynd er enganvegin að gera sig, söguþ...
Fyrir alla þá sem bíða spennt fyrir að sjá þessa mynd í bíó og hugsa geggjuð hryllingsmynd, þá hafa þau því miður rangt fyrir sér. Þessi mynd er líklegust hjá mér að hreppa vers...
Fyrir um 100 árum var skip að leita að hæli til að vera á. En það var svikið af bænum. Nú eru draugarnir úr skipinu vaknaðir og tilbúnir til að hefna sín á öllum sem verða fyrir sem...
Framleiðendur













