Náðu í appið
Öllum leyfð

Africa United 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2005

They're Here To Play Football, Not To Make Mistakes. / African immigrant soccer team goes pro in Iceland

82 MÍNEnska

Zico Zakaria kom frá Marokkó til Íslands til að freista gæfunnar. Eftir að hafa gert margar atrennur að íslenska draumnum endaði ævintýrið á kunnuglegum slóðum. Zico ákveður að blása nýju lífi í lið sitt Africa United og skráir liðið í íslensku 3. deildina. Til að barna hugmyndina kallar Zico á innflytjendur á Íslandi hvaðanæva að úr heiminum,... Lesa meira

Zico Zakaria kom frá Marokkó til Íslands til að freista gæfunnar. Eftir að hafa gert margar atrennur að íslenska draumnum endaði ævintýrið á kunnuglegum slóðum. Zico ákveður að blása nýju lífi í lið sitt Africa United og skráir liðið í íslensku 3. deildina. Til að barna hugmyndina kallar Zico á innflytjendur á Íslandi hvaðanæva að úr heiminum, Marokkó, Nígeríu, Kolimbíu, Serbíu, Kósóvó og Gambíu.... minna

Aðalleikarar


Já hér er á ferð skrítin mynd. Ég bjóst við því að vera að fara sjá góða knattspyrnumenn en svo var ekki. Þetta er ágætis mynd þótt þeir hafi nú ekki hæfileikana í boltanum en það er mikið um rifrildi innan liðsins. Ef ég væri þú myndi ég fara á hana í bíó bara upp á djókið og njóta þess að horfa á þessa mynd og reyna að trúa því að þetta lið er til í alvörunni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2021

Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun

„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndag...

14.03.2011

Viðtalið - Ólafur Jóhannesson

Margir bíða eftir 31. mars með mikilli eftirvæntingu, en þá verður nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, gamanmyndin Kurteist Fólk, frumsýnd í kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á handriti eftir Ólaf sjálfan og Hrafnkel Ste...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn