Náðu í appið
Öllum leyfð

Gone Fishin' 1997

Even the fish are laughing!

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics

Joe og Gus eru hálfgerðir aular. Sem börn, þá verðar þeir strax uppvísir að ýmsum aulaskap og það fylgir þeim allt þeirra líf. Þegar þeir eru orðnir fullorðnir þá skella þeir sér saman í veiðiferð sem þeir vinna, sem getur eiginlega ekki endað nema á einn veg, í stórslysi. Ferðin byrjar á því að svindlað er á þeim, og svindlarinn hefur af... Lesa meira

Joe og Gus eru hálfgerðir aular. Sem börn, þá verðar þeir strax uppvísir að ýmsum aulaskap og það fylgir þeim allt þeirra líf. Þegar þeir eru orðnir fullorðnir þá skella þeir sér saman í veiðiferð sem þeir vinna, sem getur eiginlega ekki endað nema á einn veg, í stórslysi. Ferðin byrjar á því að svindlað er á þeim, og svindlarinn hefur af þeim bílinn sem þeir eru á. Þeir elta þjófinn, og slást í för með tveimur ungum konum sem er einnig að elta þjófinn sem hefur ráðist á eldri konur og rænt þær og drepið. Eftir æsilegan eltingarleik þá mæta þeir ræningjanum í lokasennu. ... minna

Aðalleikarar


Ágætis gamanmynd í alla staði. Glover og Pesci ná vel saman enda báðir mjög góðir gamanleikarar. Mest gaman var að sjá gamla kántrí biltan Willie Nelson hann er alltaf jafn flottur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn