Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þessi mynd er alveg eins og maður bjóst við að hún væri semsagt tvær algjörar andstæður mætast og úr því sprettur bæði asnaleg og skemmtileg atburðarás. húmorinn í þessari mynd er klisjukenndur og að vissu leiti frumlegur. en allavegan er þessi mynd klisja en samt er alveg hægt að skemmta sér yfir henni mæli með þessari mynd fyrir fólk sem fílar 48hours með eddie murphy og nick nolte
The Man er hin fínasta skemmtun, fannst mér. Samuel L. Jackson er eitilsvalur eins og vanalega í hlutverki sínu. En það er Eugene Levy sem að stelur senunni í þessari mynd. Hann er svo sannfærandi í hlutverki læknisins og alveg heavy fyndinn í myndinni þar að auki. Mjög fín skemmtun sem að er þess virði að fara á.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
New Line Cinema
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
16. september 2005
VHS:
26. janúar 2006