The Skeleton Key
2005
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. ágúst 2005
Fearing Is Believing
104 MÍNEnska
37% Critics
58% Audience
47
/100 Caroline er 25 ára gömul og vinnur við umönnun eldra fólks, en starfið vinnur hún til að bæta fyrir eigin mistök, þegar hún hundsaði deyjandi föður sinn á sínum tíma, þegar hún starfaði sem umboðsmaður rokkhljómsveita. Nú fær hún starf í Louisiana og annast þar Ben, mann sem fékk heilablóðfall, og er rúmfastur og getur ekki talað. En Caroline fyllist... Lesa meira
Caroline er 25 ára gömul og vinnur við umönnun eldra fólks, en starfið vinnur hún til að bæta fyrir eigin mistök, þegar hún hundsaði deyjandi föður sinn á sínum tíma, þegar hún starfaði sem umboðsmaður rokkhljómsveita. Nú fær hún starf í Louisiana og annast þar Ben, mann sem fékk heilablóðfall, og er rúmfastur og getur ekki talað. En Caroline fyllist grunsemdum í garð hússins og kaldlyndrar eiginkonu Ben, Violet, sem gerir þetta allt meira skuggalegt. Eftir að hún kemst yfir þjófalykil, þá kemst hún inn í leyniherbergi og sér þar hár, blóð, bein, galdradót, og annað töfralæknadót. Violet segist aldrei hafa komið í herbergið, en hlutirnir hafi tilheyrt fyrri eigendum, sem stunduðu svartagaldur, og voru drepnir. Þegar Caroline kemst að því að Ben hafi fengið áfallið eftir að hann fór inn í herbergið, þá er hún ákveðin í að leysa ráðgátuna, og bjarga Ben frá hryllingnum sem heldur honum föngnum innanfrá.... minna