Bad News Bears
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndÍþróttamynd

Bad News Bears 2005

Frumsýnd: 13. janúar 2006

Baseball has rules. Meet the exceptions.

111 MÍN

Morris Buttermaker, alkóhólisti og meindýraeyðir, og fyrrum atvinnuhafnaboltaleikmaður ( í mjög stuttan tíma ), er fenginn til að þjálfa hafnaboltalið 12 ára leikmanna, sem er um það bil að missa sæti sitt í deildinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn